Útgáfa 8127 - September-uppfærsla
Þeir sem uppfæra ráðningarvef handvirkt á ytri þjón þurfa að gera það eftir þessa uppfærslu
Ferli | Lýsing á virkni | Kerfishluti | Stillingar / leiðbeiningar | |
---|---|---|---|---|
Kerfisumsjón - Hlutverk Kerfisumsjón - Notendur Laun - Launaliðir Laun - Stofn - Lífeyrissjóðir Laun - Stofn - Stéttarfélög Laun - Stofn - Starfsheiti - Starfsheiti Stjórnun - Eyðublöð - Tegund eyðublaða Stjórnun - Atriðasafn | Í skjámyndunum sem tilgreindar eru hér til hliðar er nú mögulegt að afrita gögn og gögn í undirtöflum til að endurnýta skjámynd. Þá verður til samskonar skjámynd sem gefa þarf nýtt númer en að öðru leyti er skjámyndin eins og sú sem afrituð var | Laun Stjórnun Kerfisumsjón |
| |
Almennt | Búið að uppfæra hlekk í sprettiglugga sem birtist í H3 þegar nýjar uppfærslur eru í boði. Þegar smellt er á hlekkinn birtast upplýsingar um hvað er í uppfærslunni/unum |
|
| |
Laun - Samþykktarferill | Deildarheiti er nú birt í tölvupósti sem sendur er vegna samþykktar launa | Laun |
| |
Laun - Vinnslur - Flytja réttindi á heimadeild | Nú birtast í athugasemdum upplýsingar um þann launalið sem unnið var með og kennitölur hvers og eins starfsmanns sem breytt var. Dæmi um línu í athugasemdum: Launaliður xxxx uppfærður með heimadeild fyrir starfsmann [kt. starfsmanns] | Laun |
| |
Laun - Skrá tíma og laun - Skráning → Aðgerðir - Staða réttinda | Söfnunarfærslur núllstillast nú sjálfkrafa þannig að ekki þarf að núllstilla þær handvirkt í skráningu | Laun |
| |
Launamenn - Þjóðskrá | Þegar upplýsingar launamanns voru uppfærðar úr launamannalistanum vistuðust breytingarnar ekki. Það hefur nú verið lagað | Laun |
| |
Laun - Vinnslur - Sækja vísitölu/gengi | Vísitölur uppfærast nú rétt í H3 | Laun |
| |
Laun - Stofn - Veflyklar | Villa sem upp kom við leit í veflyklum löguð | Laun |
| |
Laun - Afstemming - Fyrirspurnir - Launalisti e.greiningarteg. Laun - Greiningar – Greiningarfyrirspurnir – Launahæstu | Birting aukastafa hefur verið löguð í fyrirspurnunum Laun - Afstemming - Fyrirspurnir - Launalisti e.greiningarteg. og Greiningar – Greiningarfyrirspurnir – Launahæstu | Laun |
| |
Laun - Starfsmaður | Villa sem gat komið upp þegar tímavídd hafði verið virkjuð og smellt var á starfsmann hefur verið löguð | Laun |
| |
Laun - Launaliðir | Svæðinu Uppsetning samtalna hefur verið bætt við valmyndina Launaliðir þannig að hægt sé að tengja launalið við rétta samtölu á launamiða fyrirtækis | Laun |
| |
Laun - Stofn- Starfsmenn- Lífeyrissjoðir starfsmanna | Þegar skipt er um aðallífeyrissjóð á starfsmanni vistast tímastimpill nú rétt | Laun |
| |
| Jafnlaunagreining | Í júlí uppfærslunni var bætt við stuðningi við svokallaða röðunarleið í starfaflokkun þar sem störf eru flokkuð eftir ábyrgð, menntun og hæfni. Í þessari uppfærslu eru nokkrar lagfæringar og endurbætur á jafnlaunavottun. | Laun - Jafnlaunagreining |
|
Laun - Úttak | Í jafnlaunagreiningu og Intellectakönnun hefur bæst við dálkur sem inniheldur dulkóðað númer fyrir hvern og einn starfsmann | Laun - Jafnlaunagreining |
| |
Laun - Starfsmaður | Hægt er að skrá upplýsingar í reitinn „Skýring“ í flipanum Jafnlaunaskráning á starfsmannaspjaldi án vandkvæða. Það gat komið upp villa þegar skýring var skráð eftir á | Laun - Jafnlaunagreining |
| |
Laun - Greiningar - Fyrirspurnir | Ný fyrirspurn: Starfaflokkun - Viðmið röð‚ sem sýnir röðun á ábyrgð, menntun og hæfni fyrir hvern starfaflokk – sé röðunarleið starfaflokka notuð. | Laun - Jafnlaunagreining |
| |
Laun - Greiningar - Fyrirspurnir | Fyrirspurnin Starfaflokkun - viðmið heitir nú Starfaflokkun - viðmið stig | Laun - Jafnlaunagreining |
| |
Laun - Greiningar - Fyrirspurnir | Í fyrirspurninni Starfaflokkur – viðmið stig hefur nafni dálksins Heiti verið breytt í Starfaflokkur | Laun - Jafnlaunagreining |
| |
Laun - Stofn - Starfaflokkar | Starfaflokkur – eins og hægt hefur verið fyrir starfaflokkun með stigagagjöf er nú einnig hægt að afrita röðun yfir á nýtt tímabil | Laun - Jafnlaunagreining |
| |
Laun - Úttak - Jafnlaunagreining - Framkvæma könnun | Upplýsingar úr undirtöflunni Röðun (í Starfaflokkur) birtast nú í Jafnlaunagreiningarskýrslu | Laun - Jafnlaunagreining |
| |
Laun - Úttak - Jafnlaunagreining - Framkvæma könnun | Búið að bæta dálkinum Starfsmat nr. inn í Jafnlaunagreiningarskýrslu | Laun - Jafnlaunagreining |
| |
Laun - Greiningar - Fyrirspurnir | Búið að bæta dálkunum Ábyrgð, Hæfni og Menntun inn í fyrirspurnina Starfaflokkun – starfsmenn | Laun - Jafnlaunagreining |
| |
Laun - Greiningar - Fyrirspurnir | Dálkurinn Flokkur í fyrirspurninni Starfaflokkun – starfsmenn sýnir nú rétt gögn | Laun - Jafnlaunagreining |
| |
Laun - Greiningar - Fyrirspurnir | Búið að bæta við dálkunum Starfsmat nr. og Starfsmat í fyrirspurnina Starfsmenn – starfaflokkar | Laun - Jafnlaunagreining |
| |
Laun - Starfsmenn - Jafnlaunaskráning | Nú er hægt að skrá fleiri en eina línu í Jafnlaunaskráningu á starfsmannaspjaldi, það er ef þær eru ekki með sama undirviðmið. Einnig hefur dagsetningum fyrir gildistíma undirviðmiðs verið bætt við. | Laun - Jafnlaunagreining |
| |
Laun - Úttak - Jafnlaunagreining - Framkvæma könnun | Búið að bæta við aldri inn í Jafnlaunagreiningarskýrslu | Laun - Jafnlaunagreining |
| |
Laun - Greiningar - Fyrirspurnir | Búið að bæta aldri inn í fyrirspurnina Starfaflokkun – starfsmenn | Laun - Jafnlaunagreining |
| |
Laun - Starfsmenn | Upplýsingar koma nú sjálfkrafa í reitinn Flokkar starfafl. þegar starfaflokkur er valinn á starfsmannaspjaldi. | Laun - Jafnlaunagreining |
| |
Laun - Greiningar - Fyrirspurnir | Lagfæring á dálkaheitum í fyrirspurninni Starfaflokkun – starfsmenn · Dálkurinn Flokkur heitir nú Flokkur starfaflokks · Dálkurinn Starfaflokkur heildarstig heitir nú Stig starfaflokks · Dálkurinn Starfsmaður heildarstig heitir nú Stig starfsmanns | Laun - Jafnlaunagreining |
| |
Laun - Úttak - Jafnlaunagreining - Framkvæma könnun | Lagfæring á dálkaheitum í Jafnlaunagreiningunni · Dálkurinn Starfaflokkur heildarstig heitir nú Stig starfaflokks · Dálkurinn Starfsmaður heildarstig heitir nú Stig starfsmanns | Laun - Jafnlaunagreining |
| |
Stjórnun - Starfslýsingar starfsmanna | Nú er hægt að tengja og fella úr gildi starfslýsingar í gegnum valmyndina Starfslýsingar starfsmanna | Stjórnun |
| |
Stjórnun/Fræðsla - Fræðsla | Svæðinu Gildir til hefur verið bætt við í skráningu á efni í fræðslu | Stjórnun |
| |
Síðan mín | Lagfæring á birtingu upplýsinga í Starfslýsingin mín | Síðan mín |
| |
Aðgangsmál | 50 skills – aðgangi bætt á einingu 6020 | Ráðningar |
| |
Tölvupóstsniðmát | Lagfæring á svarpóstum úr kerfinu. Ef tölvupóstsniðmátið er ekki til staðar birtist nú villa sem tilgreinir hvaða sniðmát það er sem vantar. | Ráðningar |
| |
| Signet | Ýmsar aðlaganir hafa verið gerðar á Signet. Allar nánari upplýsingar má finna í leiðbeiningunum en helst ber að nefna eftirfarandi: | Rafrænar undirskriftir | Leiðbeiningar og nánari upplýsingar varðandi Signet má finna hér ATH. verið er að vinna í að uppfæra leiðbeiningarnar. |
Laun/Stjórnun/ Ráðningar - Rafrænar undirskriftir - Undirritunaraðilar | Eftir uppfærsluna þurfa allir sem eru með Signet að fara í nýjan lista Stjórnun – Signet – Undirskriftaraðilar og velja alla þá undirskriftaraðila sem mega undirrita fyrir hönd fyrirtækisins eða stofnunarinnar. Ef það er ekki gert mun listinn „Undirritun af hálfu fyrirtækis“ birtast tómur. | Rafrænar undirskriftir |
| |
Póstsendingar | Nú hafa bæst við póstar sem upplýsa um stöðu skjals í undirritun; upplýsingapóstar sendast til undirritunaraðila þegar mótaðili hefur undirritað, ef hann er að renna út á tíma að undirrita og ef skjali er eytt úr undirritun | Rafrænar undirskriftir |
| |
Signet einingar | Nýrri einingu, SignetMini, hefur verið bætt við fyrir stjórnendur með takmarkaðan aðgang að viðhengjum. Stjórnandinn sjálfur er þá alltaf undirritunaraðili fyrir hönd fyrirtækis | Rafrænar undirskriftir |
| |
Rafrænar undirskriftir - Yfirlit skjala | Aðgerðin Saga hefur verið færð úr Signet einingunni. Í hennar stað kemur myndrænt yfirlit sem sýnir stöðu skjala í undirritun | Rafrænar undirskriftir |
| |
Laun/Stjórnun/ Ráðningar - Rafrænar undirskriftir - Undirritunaraðilar | Nú getur aðili sem ekki er starfsmaður í fyritækinu undirritað skjöl fyrir hönd fyrirtækisins - viðkomandi þarf að vera notandi og hafa eininguna SignetCanSend | Rafrænar undirskriftir |
| |
Rafrænar undirskriftir | Nú er hægt að velja á milli netfanga sem skráð eru á starfsmann þegar senda á skjal í gegnum Signet | Rafrænar undirskriftir |
| |
Póstsendingar | Lagfæring á því að ef skjal er sent gegnum tiltekið netfang, eru allir síðari póstar tengdir þeirri sendingu, svo sem áminningar, sendir á það sama netfang | Rafrænar undirskriftir |
| |
Rafrænar undirskriftir | Reiturinn Dags til og með í Signet valmyndinni birtir nú sjálfgefið dagsetningu sem er fimm dögum síðar en dagsetningin í reitnum Dags frá. Hægt er að breyta dagsetningunni að vild en reitirnir eru engu að síður skilyrtir | Rafrænar undirskriftir |
| |
Signet einingar | Signet einingunni hefur verið breytt þannig að í henni felast minni réttindi. Signetlog einingin heitir nú SignetManager og í henni felast aukin réttindi og er eftir sem áður ætluð þeim sem hefur yfirumsjón með Signet hjá fyritækinu. Sjá nánar upplýsingar um einingarnar í leiðbeiningum | Rafrænar undirskriftir |
| |
Rafræn undirritun | Ekki er lengur þörf á að setja kennitölu á notanda þess sem sendir skjal í rafræna undirritun. Sé númer notanda sama og kennitala notanda (án bandstriks) – er hægt að sleppa að skrá kennitölu í reitinn Launamaður á notanda | Rafrænar undirskriftir |
|