Útgáfa 8127 - September-uppfærsla

Þeir sem uppfæra ráðningarvef handvirkt á ytri þjón þurfa að gera það eftir þessa uppfærslu

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

STRY0020184

Kerfisumsjón - Hlutverk

Kerfisumsjón - Notendur

Laun - Launaliðir

Laun - Stofn - Lífeyrissjóðir

Laun - Stofn - Stéttarfélög

Laun - Stofn - Starfsheiti - Starfsheiti

Stjórnun - Eyðublöð - Tegund eyðublaða

Stjórnun - Atriðasafn

Í skjámyndunum sem tilgreindar eru hér til hliðar er nú mögulegt að afrita gögn og gögn í undirtöflum til að endurnýta skjámynd. Þá verður til samskonar skjámynd sem gefa þarf nýtt númer en að öðru leyti er skjámyndin eins og sú sem afrituð var

Laun

Stjórnun

Kerfisumsjón

 

STRY0021015

Almennt

Búið að uppfæra hlekk í sprettiglugga sem birtist í H3 þegar nýjar uppfærslur eru í boði. Þegar smellt er á hlekkinn birtast upplýsingar um hvað er í uppfærslunni/unum

 

STRY0021598

Laun - Samþykktarferill

Deildarheiti er nú birt í tölvupósti sem sendur er vegna samþykktar launa

Laun

 

STRY0019603

Laun - Vinnslur - Flytja réttindi á heimadeild

Nú birtast í athugasemdum upplýsingar um þann launalið sem unnið var með og kennitölur hvers og eins starfsmanns sem breytt var. 

Dæmi um línu í athugasemdum: Launaliður xxxx uppfærður með heimadeild fyrir starfsmann  [kt. starfsmanns]

Laun

 

STRY0019655

Laun - Skrá tíma og laun - Skráning → Aðgerðir - Staða réttinda

Söfnunarfærslur núllstillast nú sjálfkrafa þannig að ekki þarf að núllstilla þær handvirkt í skráningu

Laun

 

STRY0018677

Launamenn - Þjóðskrá

Þegar upplýsingar launamanns voru uppfærðar úr launamannalistanum vistuðust breytingarnar ekki. Það hefur nú verið lagað

Laun

 

STRY0021497

Laun - Vinnslur - Sækja vísitölu/gengi

Vísitölur uppfærast nú rétt í H3

Laun

 

STRY0021624

Laun - Stofn - Veflyklar

Villa sem upp kom við leit í veflyklum löguð 

Laun

 

STRY0020207

Laun - Afstemming - Fyrirspurnir - Launalisti e.greiningarteg.

Laun - Greiningar – Greiningarfyrirspurnir – Launahæstu

Birting aukastafa hefur verið löguð í fyrirspurnunum Laun - Afstemming - Fyrirspurnir - Launalisti e.greiningarteg. og Greiningar – Greiningarfyrirspurnir – Launahæstu

Laun

 

STRY0022194

Laun - Starfsmaður

Villa sem gat komið upp þegar tímavídd hafði verið virkjuð og smellt var á starfsmann hefur verið löguð

Laun

 

STRY0021970

Laun - Launaliðir

Svæðinu Uppsetning samtalna hefur verið bætt við valmyndina Launaliðir  þannig að hægt sé að tengja launalið við rétta samtölu á launamiða fyrirtækis

Laun

 

STRY0021963

Laun - Stofn- Starfsmenn- Lífeyrissjoðir starfsmanna

Þegar skipt er um aðallífeyrissjóð á starfsmanni vistast tímastimpill nú rétt

Laun

 

 

Jafnlaunagreining

Í júlí uppfærslunni var bætt við stuðningi við svokallaða röðunarleið í starfaflokkun þar sem störf eru flokkuð eftir ábyrgð, menntun og hæfni. Í þessari uppfærslu eru nokkrar lagfæringar og endurbætur á jafnlaunavottun.

Laun - Jafnlaunagreining

 

STRY0018308

Laun - Úttak

Í jafnlaunagreiningu og Intellectakönnun hefur bæst við dálkur sem inniheldur dulkóðað númer fyrir hvern og einn starfsmann

Laun - Jafnlaunagreining

 

STRY0022417

Laun - Starfsmaður

Hægt er að skrá upplýsingar í reitinn „Skýring“ í flipanum Jafnlaunaskráning á starfsmannaspjaldi án vandkvæða. Það gat komið upp villa þegar skýring var skráð eftir á

Laun - Jafnlaunagreining

 

STRY0021932

Laun - Greiningar - Fyrirspurnir

Ný fyrirspurn: Starfaflokkun - Viðmið röð‚ sem sýnir röðun á ábyrgð, menntun og hæfni fyrir hvern starfaflokk – sé röðunarleið starfaflokka notuð.

Laun - Jafnlaunagreining

 

STRY0021930

Laun - Greiningar - Fyrirspurnir

Fyrirspurnin Starfaflokkun - viðmið heitir nú Starfaflokkun - viðmið stig

Laun - Jafnlaunagreining

 

STRY0021931

Laun - Greiningar - Fyrirspurnir

Í fyrirspurninni Starfaflokkur – viðmið stig hefur nafni dálksins Heiti verið breytt í Starfaflokkur

Laun - Jafnlaunagreining

 

STRY0022583 

Laun - Stofn - Starfaflokkar

Starfaflokkur – eins og hægt hefur verið fyrir starfaflokkun með stigagagjöf er nú einnig hægt að afrita röðun yfir á nýtt tímabil

Laun - Jafnlaunagreining

 

STRY0021907

Laun - Úttak - Jafnlaunagreining - Framkvæma könnun

Upplýsingar úr undirtöflunni RöðunStarfaflokkur) birtast nú í Jafnlaunagreiningarskýrslu

Laun - Jafnlaunagreining

 

STRY0022460

Laun - Úttak - Jafnlaunagreining - Framkvæma könnun

Búið að bæta dálkinum Starfsmat nr. inn í Jafnlaunagreiningarskýrslu

Laun - Jafnlaunagreining

 

STRY0022463

Laun - Greiningar - Fyrirspurnir

Búið að bæta dálkunum Ábyrgð, Hæfni og Menntun inn í fyrirspurnina Starfaflokkun – starfsmenn

Laun - Jafnlaunagreining

 

STRY0022459

Laun - Greiningar - Fyrirspurnir

Dálkurinn Flokkur í fyrirspurninni Starfaflokkun – starfsmenn sýnir nú rétt gögn

Laun - Jafnlaunagreining

 

STRY0022457

Laun - Greiningar - Fyrirspurnir

Búið að bæta við dálkunum Starfsmat nr. og Starfsmat í fyrirspurnina Starfsmenn – starfaflokkar

Laun - Jafnlaunagreining

 

STRY0022489

Laun - Starfsmenn - Jafnlaunaskráning

Nú er hægt að skrá fleiri en eina línu í Jafnlaunaskráningu á starfsmannaspjaldi, það er ef þær eru ekki með sama undirviðmið. Einnig hefur dagsetningum fyrir gildistíma undirviðmiðs verið bætt við.

Laun - Jafnlaunagreining

 

STRY0022458

Laun - Úttak - Jafnlaunagreining - Framkvæma könnun

Búið að bæta við aldri inn í Jafnlaunagreiningarskýrslu

Laun - Jafnlaunagreining

 

STRY0022461

Laun - Greiningar - Fyrirspurnir

Búið að bæta aldri inn í fyrirspurnina Starfaflokkun – starfsmenn

Laun - Jafnlaunagreining

 

STRY0022456

Laun - Starfsmenn

Upplýsingar koma nú sjálfkrafa í reitinn Flokkar starfafl. þegar starfaflokkur er valinn á starfsmannaspjaldi.

Laun - Jafnlaunagreining

 

STRY0022580

Laun - Greiningar - Fyrirspurnir

Lagfæring á dálkaheitum í fyrirspurninni Starfaflokkun – starfsmenn

·       Dálkurinn Flokkur heitir nú Flokkur starfaflokks

·       Dálkurinn Starfaflokkur heildarstig heitir nú Stig starfaflokks

·       Dálkurinn Starfsmaður heildarstig heitir nú Stig starfsmanns

Laun - Jafnlaunagreining

 

STRY0022579

Laun - Úttak - Jafnlaunagreining - Framkvæma könnun

Lagfæring á dálkaheitum í Jafnlaunagreiningunni

·       Dálkurinn Starfaflokkur heildarstig heitir nú Stig starfaflokks

·       Dálkurinn Starfsmaður heildarstig heitir nú Stig starfsmanns

Laun - Jafnlaunagreining

 

STRY0021423

Stjórnun - Starfslýsingar starfsmanna

Nú er hægt að tengja og fella úr gildi starfslýsingar í gegnum valmyndina Starfslýsingar starfsmanna

Stjórnun

 

STRY0017753

Stjórnun/Fræðsla  - Fræðsla

Svæðinu Gildir til hefur verið bætt við í skráningu á efni í fræðslu

Stjórnun

 

STRY0018755

Síðan mín

Lagfæring á birtingu upplýsinga í Starfslýsingin mín

Síðan mín

 

STRY0018760

Aðgangsmál

50 skills – aðgangi bætt á einingu 6020

Ráðningar

 

STRY0022224

Tölvupóstsniðmát

Lagfæring á svarpóstum úr kerfinu. Ef tölvupóstsniðmátið er ekki til staðar birtist nú villa sem tilgreinir hvaða sniðmát það er sem vantar.

Ráðningar

 

 

Signet

Ýmsar aðlaganir hafa verið gerðar á Signet. Allar nánari upplýsingar má finna í leiðbeiningunum en helst ber að nefna eftirfarandi:

Rafrænar undirskriftir

Leiðbeiningar og nánari upplýsingar varðandi Signet má finna hér

ATH. verið er að vinna í að uppfæra leiðbeiningarnar.

STRY0021242

Laun/Stjórnun/ Ráðningar - Rafrænar undirskriftir - Undirritunaraðilar

Eftir uppfærsluna þurfa allir sem eru með Signet að fara í nýjan lista Stjórnun – SignetUndirskriftaraðilar og velja alla þá undirskriftaraðila sem mega undirrita fyrir hönd fyrirtækisins eða stofnunarinnar. Ef það er ekki gert mun listinn „Undirritun af hálfu fyrirtækis“ birtast tómur.

Rafrænar undirskriftir

 

STRY0020884

Póstsendingar

Nú hafa bæst við póstar sem upplýsa um stöðu skjals í undirritun; upplýsingapóstar sendast til undirritunaraðila þegar mótaðili hefur undirritað, ef hann er að renna út á tíma að undirrita og ef skjali er eytt úr undirritun

Rafrænar undirskriftir

 

STRY0022426  

Signet einingar

Nýrri einingu, SignetMini, hefur verið bætt við fyrir stjórnendur með takmarkaðan aðgang að viðhengjum. Stjórnandinn sjálfur er þá alltaf undirritunaraðili fyrir hönd fyrirtækis

Rafrænar undirskriftir

 

STRY0022427

Rafrænar undirskriftir - Yfirlit skjala

Aðgerðin Saga hefur verið færð úr Signet einingunni. Í hennar stað kemur myndrænt yfirlit sem sýnir stöðu skjala í undirritun

Rafrænar undirskriftir

 

STRY0022433  

Laun/Stjórnun/ Ráðningar - Rafrænar undirskriftir - Undirritunaraðilar

Nú getur aðili sem ekki er starfsmaður í fyritækinu undirritað skjöl fyrir hönd fyrirtækisins - viðkomandi þarf að vera notandi og hafa eininguna SignetCanSend

Rafrænar undirskriftir

 

STRY0022451

Rafrænar undirskriftir

Nú er hægt að velja á milli netfanga sem skráð eru á starfsmann þegar senda á skjal í gegnum Signet

Rafrænar undirskriftir

 

STRY0022429

Póstsendingar

Lagfæring á því að ef skjal er sent gegnum tiltekið netfang, eru allir síðari póstar tengdir þeirri sendingu, svo sem áminningar, sendir á það sama netfang

Rafrænar undirskriftir

 

STRY0022432

Rafrænar undirskriftir

Reiturinn Dags til og með  í Signet valmyndinni birtir nú sjálfgefið dagsetningu sem er fimm dögum síðar en dagsetningin í reitnum Dags frá.  Hægt er að breyta dagsetningunni að vild en reitirnir eru engu að síður skilyrtir

Rafrænar undirskriftir

 

STRY0022495

Signet einingar

Signet einingunni hefur verið breytt þannig að í henni felast minni réttindi. Signetlog einingin heitir nú SignetManager og í henni felast aukin réttindi og er eftir sem áður ætluð þeim sem hefur yfirumsjón með Signet hjá fyritækinu. Sjá nánar upplýsingar um einingarnar í leiðbeiningum

Rafrænar undirskriftir

 

STRY0022728  

Rafræn undirritun

Ekki er lengur þörf á að setja kennitölu á notanda þess sem sendir skjal í rafræna undirritun. Sé númer notanda sama og kennitala notanda (án bandstriks) – er hægt að sleppa að skrá kennitölu í reitinn Launamaður á notanda

Rafrænar undirskriftir