Útgáfa 8027 - Ráðningar, lagfæringar
Ath. Þeir sem uppfæra ráðningarvef handvirkt á ytri þjón þurfa að gera það eftir þessa uppfærslu
Ferli | Lýsing á virkni | Krefishluti | Stillingar / leiðbeiningar | |
---|---|---|---|---|
Ráðningar - Ráðningabeiðnir | Lagfæring á ráðningabeiðnaglugganum - nú er hægt að fella efri hluta gluggans saman með því að smella á litla þríhyrninginn í vinstra horninu uppi. Einnig er búið að færa stóra gluggann "Skýring fyrir vef" í valflipana vinstra megin sem gerir aðgerðarhnappana fjóra hægra megin mun sýnilegri en áður var. | rÁÐNINGAR |
| |
Stjórnun - Eyðublöð | Lagfæring á eyðublöðum - nú er aftur hægt að afrita texta úr öllum eyðublöðum, bæði starfslýsingum, umsóknum og almennum eyðublöðum. | Stjórnun |
| |
Ráðningavefur | Lagfæring á nýskráningarvirkni - ef umsækjandi reynir að nýskrá sig aftur á ráðningavef með sömu kennitölunni, fær hann villumeldingu á skjáinn og tölvupóst með leiðbeiningum um hvernig hann getur endurstillt lykilorðið sitt. | rÁÐNINGAVEFUR |
|