Jafnlaunagreining - skýringar á skýrslu
Sóttar eru upplýsingar í skýrsluna skv skráningu í tímavídd, miða við það tímabil sem er verið að vinna með í skýrslunni.
Sóttar eru upplýsingar miða við síðasta dag þess mánaðar sem verið er að sækja upplýsingar fyrir.
Jafnlaunagreining Dálkar | Skýring | Dæmi 1 | Dæmi 2 |
Tímabil | Mánuður, dæmi 202105 = Maí 2021 | 202105 | 202105 |
Númer | Ópersónugreinanlegt númer sem er fast pr. starfsnúmer | SWEGWLNIXKOXMKLOH3VMTETFAA | SKKKILFJ235P73PJX5DHOJW4WU |
Kennitala | Kennitala launþega | 050599-9999 | 121200-9999 |
Starfsnúmer | Starfsmannanúmer | 05059999991 | 12120099992 |
Aðalstarf | Aðalstarf viðkomandi starfsmanns - Skilgreint í “Staða starfs” | Aðalstarf | Ekki aðalstarf |
Nafn | Nafn launþega | Berglind Sigurðardóttir | Jón Jónsson |
Röðunarnúmer | Röðunarnúmer sem er skilgreint á starfsmanni í “Staða starfs” | 30 | 25 |
Fæðingarár | Fæðingarár | 1999 | 2000 |
Kyn | 2 = Kona, 1= Karl eða 3 = Kynsegin | 2 | 1 |
Kyn heiti | Kona, Karl eða Kynsegin | Kona | Karl |
Þjóðerni | Skráð þjóðerni í Launamanni, dæmi IS = Íslenskur | IS | IS |
Aldur | Aldur í árum | 22 | 20 |
Starfsaldur (mán) | Heildarstarfsaldur í mánuðum | 18 | 24 |
Vinnufyrirkomulag | Skráð í Starfsmenn - Kjarakönnun flokkun - Vinnufyrirkomulag Sóttar eru upplýsingar í skýrsluna skv skráningu í tímavídd, miða við það tímabil sem er verið að vinna með í skýrslunni. | 1000 Dagvinna Dæmi verið er að vinna með tímabilið maí 2021 (202105) þá myndi skýrslan sýna 1000 Dagvinna í dálknum “vinnufyrirkomulag”
| 3000 Tímavinna |
Ábyrgðarsvið | Skráð í Starfsmenn - Kjarakönnun flokkun - Ábyrgðarsvið
| 3 Stjórnendur þrep 1 | 3 Stjórnendur þrep 3 |
Starfssvið | Skráð í Starfsmenn - Kjarakönnun flokkun - Starfssvið
| 1.1 Reikningshald | 7.0 Almennt viðhald og húsnæðismál |
Starfaflokkur nr. | Eins það er skilgreint í Starfsmenn - Starf - Starfaflokkur | 630 | 120 |
Starfaflokkur | Eins það er skilgreint í Starfsmenn - Starf - Starfaflokkur | Sérfræðingur - I | Almennt starf - II |
Flokkur starfaflokka nr. | Fylgir skráningu í Jafnlaunagögn - Starfaflokkar - Flokkur | 11 | 9 |
Flokkur starfaflokka | Fylgir skráningu í Jafnlaunagögn - Starfaflokkar - Flokkur | Sérfræðingar | Almennir starfsmenn |
Starfslýsing nr. | Eins og það er skilgreint í Starfslýsingar starfsmanna - Starfslýsingar (“Einkenni”) | RTH10 | RTH09 |
Starfslýsing | Eins og það er skilgreint í Starfslýsingar starfsmanna - Starfslýsingar (“Heiti”) | Bókari | Matráður |
Starfsmat nr | Eins og það er skilgreint í Jafnlaunagögn - Starfaflokkar - Starfsmat (“Númer”) | 6 | 4 |
Starfsmat | Eins og það er skilgreint í Jafnlaunagögn - Starfaflokkar - Starfsmat (“Heiti”) | STM3 | STM2 |
Stig starfaflokks | Fylgir skráningu í Jafnlaunagögn - Starfaflokkar - Stigagjöf | 230 | 90 |
Stig starfsmanns | Eins og það er skilgreint í Starfsmenn - Jafnlaunaskráning | 5 |
|
Ábyrgð | Fylgir skráningu í Jafnlaunagögn - Starfaflokkar - Starfaflokkar (“Röðun”) | 2 |
|
Hæfni | Fylgir skráningu í Jafnlaunagögn - Starfaflokkar - Starfaflokkar (“Röðun”) | 1 |
|
Skýring | Skýring" skráð í Starfsmenn - Jafnlaunaskráning | Skráður texti | Skráður texti ef við á |
Menntun | Fylgir skráningu í Jafnlaunagögn - Starfaflokkar - Starfaflokkar (“Röðun”) | 5 |
|
Æðsta menntastig | Fylgir skráningu í (Stjórnun) - Menntun (æðsta menntastig birtist líka í Mannauður) - Þarf að vera skilgreind loka dagsetning í Laun nám/(dags) | B.Sc. |
|
Æðsta menntun - fag | Fylgir skráningu í (Stjórnun) - Menntun (æðsta fag birtist líka í Mannauður) Þarf að vera skilgreind loka dagsetning í Laun nám/(dags) | Viðskiptafræði |
|
Ráðningarhlutfall % | Starfsmenn - Staða starfs | 100 | 80 |
Svið | Starfsmenn - Starf | Ráðgjafar og þjónustusvið | Skrifstofa |
Yfirdeild | Starfsmenn - Starf | 0 | 0 |
Er yfirmaður | Ef starfsmaður er skráður yfirmaður á laungreiðanda, sviði eða deild þá já annars nei | Nei | Nei |
Deild | Starfsmenn - Starf | Bókhald - þjónusta | Laun og mannauður - þjónusta |
Starfsheiti | Starfsmenn - Starf | Bókari | Matráður |
Starfsstétt | Starfsmenn - Starf | Óskilgreint | Óskilgreint |
Launatafla nr | Starfsmenn - Grunnlaun - Númer launatöflu
| 200
| 100 |
Launatafla | Starfsmenn - Grunnlaun - Heiti launatöflu | Launatafla 173,33 | Launatafla 160 |
Launaflokkur | Starfsmenn - Grunnlaun - lf = launaflokkur | 20 | 20 |
Launaþrep | Starfsmenn - Grunnlaun - Þrep | 2 | 1 |
Grunnröðun | Starfsmenn - Grunnlaun - Grunnröðun | 200 | 100 |
Grunnflokkun | Starfsmenn - Grunnlaun - lf = grunnflokkun | 10 | 10 |
Grunnþrep | Starfsmenn - Grunnlaun - þrep = grunnþrep | 5 | 2 |
Vinnuskylda 100% | Starfsmenn - Staða starfs - Vinnuskylda 100% | 173,33 | 160 |
Orlofsprósenta DV | Starfsmenn - Grunnlaun - Orlofsprósenta DV | 13,04 | 10,17 |
Starfafl istarf 95 | Starfsmenn - Kjarakönnun flokkun - Kjarakönnun flokkun | Bókhaldari | Matráðsmaður |
Menntunarflokkun | Starfsmenn - Kjarakönnun flokkun - Kjarakönnun flokkun | Bakkalár háskólaráða | Grunnskólapróf, landspróf |
Stöðutákn isat 95 | Starfsmenn - Kjarakönnun flokkun - Kjarakönnun flokkun | Óskilgreint | Óskilgreint |
Síðast ráðinn | Starfsmenn - Staða starfs - Síðast ráðinn | 15.3.2020 | 01.09.2019 |
Hættur dags. | Starfsmenn - Staða starfs - Hættur dags. |
|
|
Staða starfs | Starfsmenn - Staða starfs - Staða starfs | Í starfi | Í starfi |
Tegund ráðningar | Starfsmenn - Staða starfs - Tegund ráðningar | Fastráðning | Tímabundin ráðning |
Starfshlutfall | Stöðugildi hlutfall 1,00 (LL 9300 - miða við valið tímabil) | 1 | 0,4500 |
Föst laun (1) Breytileg (2) | Skoðað er í launafærslu starfsmanns fyrir gefin mánuð og séð hvort það sé til a.m.k. ein færsla tengd við launalið sem hefur "Töfluliður" með gildið 101, ef gildið er jafnt og 101 þá er sýnt 1 = Föst laun, annars 2 = Breytileg. | 1 | 2 |
Grunnmánaðarlaun fyrir 100% starfshlutfall | Sótt úr launatöflu, flokki og þrepi starfsmanns miða við það tímabil sem verið er að skoða í skýrslunni. | 463.500 Dæmi ef verið er að vinna með tímabili maí 2021 (202105) og það eru breytingar skráðar í tímavídd frá 1.10.2021 að viðkomandi hækki um launaflokk, þá sækir kerfið upplýsingar eins og þær eru skráðar á þeim tíma skv tímavídd þá miða við fyrri skráningu í tímavídd. Sýnir því upphæðina 463.500 í skýrslu. | 486.675 |
Dagvinna upphæð | Vörpun launaliða skilar upphæð, heildarupphæð á völdu tímabili | 463.500 | 218.995 |
Dagvinna einingar | Vörpun launaliða, skilar fjölda eininga |
| 78 |
Yfirvinna/eftirvinna einingar | Vörpun launaliða, skilar fjölda eininga |
|
|
Yfirvinna/eftirvinna upphæð | Vörpun launaliða skilar upphæð, heildarupphæð á völdu tímabili |
|
|
Yfirvinna einingar | Vörpun launaliða, skilar fjölda eininga | 10 | 5 |
Yfirvinna upphæð | Vörpun launaliða skilar upphæð, heildarupphæð á völdu tímabili | 48.134 | 25.271 |
Föst laun 1 | Vörpun launaliða skilar upphæð, heildarupphæð á völdu tímabili | 30.000 | 6.500 |
Föst laun 2 | Vörpun launaliða skilar upphæð, heildarupphæð á völdu tímabili |
|
|
Föst laun 3 | Vörpun launaliða skilar upphæð, heildarupphæð á völdu tímabili |
|
|
Föst laun 4 | Vörpun launaliða skilar upphæð, heildarupphæð á völdu tímabili |
|
|
Breytileg laun 1 | Vörpun launaliða skilar upphæð, heildarupphæð á völdu tímabili |
|
|
Breytileg laun 2 | Vörpun launaliða skilar upphæð, heildarupphæð á völdu tímabili |
|
|
Breytileg laun 3 | Vörpun launaliða skilar upphæð, heildarupphæð á völdu tímabili |
|
|
Breytileg laun 4 | Vörpun launaliða skilar upphæð, heildarupphæð á völdu tímabili |
|
|
Orlof (á laun) | Sýnir upphæð á orlof á önnur laun þ.e. orlof á yfirvinnu. (Launaliðir 9400 & 9405) | 6.277 | 2.570 |
Mótframlag í séreign | Sýnir upphæð (Launaliður 9030) | 10.013 | 4.572 |
Athuga skal ef það er verið að vinna t.d. með tímabilið 202105 = maí 2021 sá mánuður gæti tilheyrt fleirri en einni útborgun.