Jafnlaunagreining - skýringar á skýrslu

Sóttar eru upplýsingar í skýrsluna skv skráningu í tímavídd, miða við það tímabil sem er verið að vinna með í skýrslunni.

Sóttar eru upplýsingar miða við síðasta dag þess mánaðar sem verið er að sækja upplýsingar fyrir.

Jafnlaunagreining

Dálkar

Skýring

Dæmi 1

Dæmi 2

Tímabil

Mánuður, dæmi 202105 = Maí 2021

202105

202105

Númer

Ópersónugreinanlegt númer sem er fast pr. starfsnúmer

SWEGWLNIXKOXMKLOH3VMTETFAA

SKKKILFJ235P73PJX5DHOJW4WU

Kennitala

Kennitala launþega

050599-9999

121200-9999

Starfsnúmer

Starfsmannanúmer

05059999991

12120099992

Aðalstarf

Aðalstarf viðkomandi starfsmanns - Skilgreint í “Staða starfs”

Aðalstarf

Ekki aðalstarf

Nafn

Nafn launþega

Berglind Sigurðardóttir

Jón Jónsson

Röðunarnúmer

Röðunarnúmer sem er skilgreint á starfsmanni í “Staða starfs”

30

25

Fæðingarár

Fæðingarár

1999

2000

Kyn

2 = Kona, 1= Karl eða 3 = Kynsegin

2

1

Kyn heiti

Kona, Karl eða Kynsegin

Kona

Karl

Þjóðerni

Skráð þjóðerni í Launamanni, dæmi IS = Íslenskur

IS

IS

Aldur

Aldur í árum

22

20

Starfsaldur (mán)

Heildarstarfsaldur í mánuðum

18

24

Vinnufyrirkomulag

Skráð í Starfsmenn - Kjarakönnun flokkun - Vinnufyrirkomulag

Sóttar eru upplýsingar í skýrsluna skv skráningu í tímavídd, miða við það tímabil sem er verið að vinna með í skýrslunni.

1000 Dagvinna

Dæmi verið er að vinna með tímabilið maí 2021 (202105) þá myndi skýrslan sýna 1000 Dagvinna í dálknum “vinnufyrirkomulag”

 

3000 Tímavinna

Ábyrgðarsvið

Skráð í Starfsmenn - Kjarakönnun flokkun - Ábyrgðarsvið

 

3 Stjórnendur þrep 1

3 Stjórnendur þrep 3

Starfssvið

Skráð í Starfsmenn - Kjarakönnun flokkun - Starfssvið

 

1.1 Reikningshald

7.0 Almennt viðhald og húsnæðismál

Starfaflokkur nr.

Eins það er skilgreint í Starfsmenn - Starf - Starfaflokkur

630

120

Starfaflokkur

Eins það er skilgreint í Starfsmenn - Starf - Starfaflokkur

Sérfræðingur - I

Almennt starf - II

Flokkur starfaflokka nr.

Fylgir skráningu í Jafnlaunagögn - Starfaflokkar - Flokkur

11

9

Flokkur starfaflokka

Fylgir skráningu í Jafnlaunagögn - Starfaflokkar - Flokkur

Sérfræðingar

Almennir starfsmenn

Starfslýsing nr.

Eins og það er skilgreint í Starfslýsingar starfsmanna - Starfslýsingar (“Einkenni”)

RTH10

RTH09

Starfslýsing

Eins og það er skilgreint í Starfslýsingar starfsmanna - Starfslýsingar (“Heiti”)

Bókari

Matráður

Starfsmat nr

Eins og það er skilgreint í Jafnlaunagögn - Starfaflokkar - Starfsmat (“Númer”)

6

4

Starfsmat

Eins og það er skilgreint í Jafnlaunagögn - Starfaflokkar - Starfsmat (“Heiti”)

STM3

STM2

Stig starfaflokks

Fylgir skráningu í Jafnlaunagögn - Starfaflokkar - Stigagjöf

230

90

Stig starfsmanns

Eins og það er skilgreint í Starfsmenn - Jafnlaunaskráning

5

 

Ábyrgð

Fylgir skráningu í Jafnlaunagögn - Starfaflokkar - Starfaflokkar (“Röðun”)

2

 

Hæfni

Fylgir skráningu í Jafnlaunagögn - Starfaflokkar - Starfaflokkar (“Röðun”)

1

 

Skýring

Skýring" skráð í Starfsmenn - Jafnlaunaskráning

Skráður texti

Skráður texti ef við á

Menntun

Fylgir skráningu í Jafnlaunagögn - Starfaflokkar - Starfaflokkar (“Röðun”)

5

 

Æðsta menntastig

Fylgir skráningu í (Stjórnun) - Menntun (æðsta menntastig birtist líka í Mannauður) - Þarf að vera skilgreind loka dagsetning í Laun nám/(dags)

B.Sc.

 

Æðsta menntun - fag

Fylgir skráningu í (Stjórnun) - Menntun (æðsta fag birtist líka í Mannauður)

Þarf að vera skilgreind loka dagsetning í Laun nám/(dags)

Viðskiptafræði

 

Ráðningarhlutfall %

Starfsmenn - Staða starfs

100

80

Svið

Starfsmenn - Starf

Ráðgjafar og þjónustusvið

Skrifstofa

Yfirdeild

Starfsmenn - Starf

0

0

Er yfirmaður

Ef starfsmaður er skráður yfirmaður á laungreiðanda, sviði eða deild þá já annars nei

Nei

Nei

Deild

Starfsmenn - Starf

Bókhald - þjónusta

Laun og mannauður - þjónusta

Starfsheiti

Starfsmenn - Starf

Bókari

Matráður

Starfsstétt

Starfsmenn - Starf

Óskilgreint

Óskilgreint

Launatafla nr

Starfsmenn - Grunnlaun - Númer launatöflu

 

200

 

 

100

Launatafla

Starfsmenn - Grunnlaun - Heiti launatöflu

Launatafla 173,33

Launatafla 160

Launaflokkur

Starfsmenn - Grunnlaun - lf = launaflokkur

20

20

Launaþrep

Starfsmenn - Grunnlaun - Þrep

2

1

Grunnröðun

Starfsmenn - Grunnlaun - Grunnröðun

200

100

Grunnflokkun

Starfsmenn - Grunnlaun - lf = grunnflokkun

10

10

Grunnþrep

Starfsmenn - Grunnlaun - þrep = grunnþrep

5

2

Vinnuskylda 100%

Starfsmenn - Staða starfs - Vinnuskylda 100%

173,33

160

Orlofsprósenta DV

Starfsmenn - Grunnlaun - Orlofsprósenta DV

13,04

10,17

Starfafl istarf 95

Starfsmenn - Kjarakönnun flokkun - Kjarakönnun flokkun

Bókhaldari

Matráðsmaður

Menntunarflokkun

Starfsmenn - Kjarakönnun flokkun - Kjarakönnun flokkun

Bakkalár háskólaráða

Grunnskólapróf, landspróf

Stöðutákn isat 95

Starfsmenn - Kjarakönnun flokkun - Kjarakönnun flokkun

Óskilgreint

Óskilgreint

Síðast ráðinn

Starfsmenn - Staða starfs - Síðast ráðinn

15.3.2020

01.09.2019

Hættur dags.

Starfsmenn - Staða starfs - Hættur dags.

 

 

Staða starfs

Starfsmenn - Staða starfs - Staða starfs

Í starfi

Í starfi

Tegund ráðningar

Starfsmenn - Staða starfs - Tegund ráðningar

Fastráðning

Tímabundin ráðning

Starfshlutfall

Stöðugildi hlutfall 1,00 (LL 9300 - miða við valið tímabil)

1

0,4500

Föst laun (1) Breytileg (2)

Skoðað er í launafærslu starfsmanns fyrir gefin mánuð og séð hvort það sé til a.m.k. ein færsla tengd við launalið sem hefur "Töfluliður" með gildið 101, ef gildið er jafnt og 101 þá er sýnt 1 = Föst laun, annars 2 = Breytileg.

1

2

Grunnmánaðarlaun fyrir 100% starfshlutfall

Sótt úr launatöflu, flokki og þrepi starfsmanns miða við það tímabil sem verið er að skoða í skýrslunni.

463.500

Dæmi ef verið er að vinna með tímabili maí 2021 (202105) og það eru breytingar skráðar í tímavídd frá 1.10.2021 að viðkomandi hækki um launaflokk, þá sækir kerfið upplýsingar eins og þær eru skráðar á þeim tíma skv tímavídd þá miða við fyrri skráningu í tímavídd. Sýnir því upphæðina 463.500 í skýrslu.

486.675

Dagvinna upphæð

Vörpun launaliða skilar upphæð, heildarupphæð á völdu tímabili

463.500

218.995

Dagvinna einingar

Vörpun launaliða, skilar fjölda eininga

 

78

Yfirvinna/eftirvinna einingar

Vörpun launaliða, skilar fjölda eininga

 

 

Yfirvinna/eftirvinna upphæð

Vörpun launaliða skilar upphæð, heildarupphæð á völdu tímabili

 

 

Yfirvinna einingar

Vörpun launaliða, skilar fjölda eininga

10

5

Yfirvinna upphæð

Vörpun launaliða skilar upphæð, heildarupphæð á völdu tímabili

48.134

25.271

Föst laun 1

Vörpun launaliða skilar upphæð, heildarupphæð á völdu tímabili

30.000

6.500

Föst laun 2

Vörpun launaliða skilar upphæð, heildarupphæð á völdu tímabili

 

 

Föst laun 3

Vörpun launaliða skilar upphæð, heildarupphæð á völdu tímabili

 

 

Föst laun 4

Vörpun launaliða skilar upphæð, heildarupphæð á völdu tímabili

 

 

Breytileg laun 1

Vörpun launaliða skilar upphæð, heildarupphæð á völdu tímabili

 

 

Breytileg laun 2

Vörpun launaliða skilar upphæð, heildarupphæð á völdu tímabili

 

 

Breytileg laun 3

Vörpun launaliða skilar upphæð, heildarupphæð á völdu tímabili

 

 

Breytileg laun 4

Vörpun launaliða skilar upphæð, heildarupphæð á völdu tímabili

 

 

Orlof (á laun)

Sýnir upphæð á orlof á önnur laun þ.e. orlof á yfirvinnu. (Launaliðir 9400 & 9405)

6.277

2.570

Mótframlag í séreign

Sýnir upphæð (Launaliður 9030)

10.013

4.572

Athuga skal ef það er verið að vinna t.d. með tímabilið 202105 = maí 2021 sá mánuður gæti tilheyrt fleirri en einni útborgun.