Launagátt - Uppsetning - Flóra
Notandi með administrator réttindi er sá sem getur fengið heimild til að stofna og breyta uppsetningu á Jafnlaunagátt.
Farið er undir Launagátt - Stillingar
Undir Stillingar: Hér er skráð hvaða aðferð er notuð H3, stigagjöf eða röðun. Valið er
Hver sendir launabreytingaskjöl til undirritunar?
Er það stjórnandi eða mannauður
Hver ætti að undirrita skjöl um launabreytingu?
Er það einungis starfsmaður eða starfsmaður og stjórnandi?
Undir Tegund: Hér eru tegundir launabreyting skráðar.
Smellt er á Bæta við til að fá nýja línu, til að stofna nýja tegund.
Þegar tegundir launabreytinga eru komnar er smellt á Vista.
Undir Ástæða: Hér eru ástæður fyrir launabreytingum skráðar.
Smellt er á Bæta við til að fá nýja línu, til að stofna nýja tegund.
Þegar tegundir launabreytinga eru komnar er smellt á Vista.