Launagátt - Uppsetning - Flóra

Notandi með administrator réttindi er sá sem getur fengið heimild til að stofna og breyta uppsetningu á Jafnlaunagátt.

Farið er undir Launagátt - Stillingar

image-20240814-150548.png

Undir Stillingar: Hér er skráð hvaða aðferð er notuð H3, stigagjöf eða röðun. Valið er

  • Hver sendir launabreytingaskjöl til undirritunar?

    • Er það stjórnandi eða mannauður

  • Hver ætti að undirrita skjöl um launabreytingu?

    • Er það einungis starfsmaður eða starfsmaður og stjórnandi?

image-20240814-151017.png

Undir Tegund: Hér eru tegundir launabreyting skráðar.

  • Smellt er á Bæta við til að fá nýja línu, til að stofna nýja tegund.

  • Þegar tegundir launabreytinga eru komnar er smellt á Vista.

Undir Ástæða: Hér eru ástæður fyrir launabreytingum skráðar.

  • Smellt er á Bæta við til að fá nýja línu, til að stofna nýja tegund.

  • Þegar tegundir launabreytinga eru komnar er smellt á Vista.