Launagátt - Samþykkt launabreytinga

Launagátt - Samþykkt launabreytinga

Athugið: Launabreytingar á grunnlaunum munu stofnast sem einstaklingsbundin laun í H3. Launaupplýsingar munu þá birtast í dálkunum Laun yfirskrifuð og Yfirvinnutaxti yfirskrifaður.

  • H3 mun horfa á launatöflu starfsmanns fyrir upplýsingar um hlutföll.

Sjá nánari útskýringu hér: Launabreytingar hjá starfsfólki

 

Undir Launagátt - Launadeild er yfirlit yfir launabreytinga beiðnir. Sem launadeild getur yfirfarið og samþykkt eða hafnað.

image-20240821-145107.png

Ferli: Starfsmenn - Grunnlaun

image-20250113-164943.png

Afgreiddar beiðnir eru síðan sýnilegar undir Undir Launagátt - Launadeild - Saga launabreytingabeiðna.