Fjársýsluskattur
Til að reikna Fjársýsluskatt í H3 þurfa eftirfarandi forsendur að vera upp settar:
- Setja reiknihóp á viðeigandi skipulagseiningu
- Ef allar deildir fyrirtækisins bera fjársýsluskatt er reiknihópurinn settur á launagreiðanda,
- Ef stakar deildir fyrirtækisins bera fjársýsluskatt er reiknihópurinn settur á þær deildir.