Útgáfa 8312 - Aðlaganir á H3 teningum
Ferli | Lýsing á virkni | Kerfishluti | Stillingar / leiðbeiningar | |
---|---|---|---|---|
Teningar | Nýrri vídd hefur verið bætt við í jafnlaunatening vegna nýrrar virkni í viðmiðaflokkun á starfaflokkum – Röðun. Víddin heitir Viðmið röðun | Teningar | Hér má finna leiðbeiningar vegna teninga: | |
Teningar | Vídd í jafnlaunateningi sem áður hét Viðmið heitir nú Viðmið stig | Teningar |
| |
Teningar | Bætt hefur verið við eiginleika vegna starfsmannakóða fyrir jafnlaunavottun. Starfsmannakóði er ópersónugreinanlegt númer sem allir starfsmenn fá. Eiginleikinn heitir Starfsmaður starfsnúmer kóðað og hefur verið bætt við Starfsmannavíddir teninga. | Teningar |
| |
Teningar | Nýjum mælieiningum hefur verið bætt við í jafnlaunatening, sambærilegar og eru í launateningi:
| Teningar |
|