Útgáfa 8168 - Lagfæringar
Ferli | Lýsing á virkni | Kerfishluti | Stillingar / leiðbeiningar | |
---|---|---|---|---|
Fræðsla - Fræðsla Stjórnun - Fæðsla Síðan mín - Fræðsla | Lægfæring á síu og röðun lista í Fræðslu | Fræðsla |
| |
OLAP teningar | Starfsnúmer getur nú verið 12 tölustafir, það er kennitala auk tveggja stafa tölu (þegar launamaður er með fleiri en 9 störf) | Teningar |
| |
Laun - Dagpeningar - Innlestur | Dagsetningarsnið við innlestur dagpeninga aðlagað (tekur við dagsetningum á forminu DD.MM.ÁÁÁÁ) | Laun |
| |
Laun - Innlestur | Lagfæring á innlestri skráningarfærslna | Laun |
| |
Stjórnun - Forsniðin skjöl | Aðgangsvillur í forsniðnum skjölum lagfærðar | Stjórnun |
| |
Stjórnun - Mannauður | Aðgangsvillur lagfærðar hjá stjórnendum með takmörkuð aðgangsréttindi | Stjórnun |
|