Útgáfa 9195 - Desember uppfærsla
Ferli | Lýsing á virkni | Kerfishluti | Stillingar / leiðbeiningar | |
---|---|---|---|---|
Laun - Úttak - Launamiðar- Launamiðar afstemming | Launamiðareitir 09 og 149, koma ekki fram í afstemmingu og því kemur mismunur í afstemmingu ef þeir eru notaðir á tímabilinu. En þeir koma fram í framtali og við skil launamiða | Laun | Upplýsingar frá skattinum: Allir styrkir eru skattskyldir. Það er hægt að færa frádrátt á móti einhverjum hlut af styrkjum. Þetta kæmi sem skattskyld laun með reitanúmer 009. Svo væri frádráttur á móti styrk 149 einhver fjárhæð sem kæmi til lækkunar í sér kafla á framtali. Við flytjum hann í rétt svæði við stofnun framtals. https://www.skatturinn.is/einstaklingar/tekjur-og-fradrattur/styrkir/ | |
Laun - Úttak - Launamiðar | Upplýsingar úr réttindaútborgun kemur ekki lengur fram á launamiða. | Laun |
| |
Laun - Úttak - Launamiðar- Launamiðar afstemming | Nú hefur verið bætt við upplýsingum í fyrirspurnina Ekki skilgreindur launamiðareitur um launaliði sem eru ekki skilgreindir með launamiðareit = uppsetning samtalna | Laun |
| |
Laun - Greiningar - Fyrirspurnir - 01. Samþykktaraðilar | Notendur sem nota samþykktarhópa voru að lenda í því að fyrirspurning 01. Samþykktaraðilar opnaðist tóm. Það hefur nú verið lagað. | Laun |
| |
Laun - Úttak - Intellecta kjarakönnun | Fyrir desember og orlofsuppbætur en einungis hægt að skrá einn launalið fyrir hvora vörpun fyrir sig. | Laun | Sjá nánari leiðbeiningar hér: Intellecta kjarakönnun - skýringar á skýrslu | |
Laun - Úttak - Intellecta kjarakönnun | Ýmsar aðrar aðlaganir vegna Intellecta skila með vefþjónustu voru gerðar | Laun |
| |
Laun - Úttak - Launaseðlar - Senda til vefþjónustu | Nú geft kostur á að stofna nýjan launaseðil í heimabanka ef búið var að senda launaseðla í heimabanka sama dag. Ef ekki er hakað við “stofna nýjan launaseðil í heimabanka” þá verður sendingin sem var send inn fyrr um daginn yfirskirfuð. | Laun |
| |
Laun - Laun - Vinnslur - Núllstilla réttindi | Nokkrir viðskiptavinir voru að lenda í time out villu við framkvæmt á “núllstilla réttindi” aðlaganir hafa verið gerðar. | Laun |
| |
Laun - Jafnlaunagögn - Stigagjöf - Undirviðmið. Laun - Jafnlaunagögn - Fyrirspurn - “Starfaflokkun - starfsmenn” | Dálkur “Lýsing” hefur verið bætt við undir Þrep. Upplýsingar sem koma þar fram birtast í fyrirspurninni “Starfaflokkun - starfsmenn”. | Laun | Sjá nánari leiðbeiningar hér:Jafnlaunavottun: uppsetning gagna - stigagjöf | |
Laun - Stofn - Deildir/Svið/Verk | Breytingar hafa verið gerðar á hvernig unnið er með yfirdeildir, svið og verk. Nú verða yfirdeild og deild á vera sama sviði. Nú þegar starfsmaður er skráður á verk, birtast einungis þau verk sem eru skráð á þá deild sem starfsmaður er skráður á. | Stjórnun | Sjá nánari leiðbeiningar hér: | |
Stjórnun - Starfsmenn | Bætt hefur verið við aðgangsstýringar á Starfsmenn undir Stjórnun | Stjórnun | Aðgangstýringin “Starfsmenn-Deild” er núna orðin virk fyrir notendur sem er með Starfsmenn undir Stjórnun. | |
Kerfisumsjón - Hlutverk | Nýtt hlutverk Taktikal (F), Taktikal - Fullur aðgangur | kerfisumsjón |
| |
Kerfisumsjón - Hlutverk | Nýtt hlutverk Signet (F), Signet - Fullur aðgangur | kerfisumsjón |
| |
| Bætt hefur verið við tveimur nýjum endapunktum í H3 Core vefþjónustu. Endapunkt til að vinna með verktaka og endapunkt til að vinna með starsfmenn án launaupplýsinga. | h3 Core vefþjónustu |
|