/
Reikna uppbætur
Reikna uppbætur
.Óháð uppbótasöfnun sem á sér stað í hverjum mánuði reiknum við uppbætur eftir ákveðnum forsendum fyrir hverja launatöflu fyrir sig.
Þessi aðferð við útreikning leggur saman skráða tíma á launaliði sem hafa reiknistofn fyrir uppbót á sér og ber saman við þá tíma sem settir eru inn sem viðmiðunartímar. Hafi starfsmaður skilað jafnmörgum eða fleiri tímum en viðmiðunartímafjöldinn fær hann eina einingu uppbótar en ef hann nær ekki viðmiðunartíma fær hann uppbót hlutfallslega miðað við unninn tíma. Einnig er hægt að nota mánuði sem viðmið.
Grunnur að útreikningi eru færslur á þá launaliði sem hafa reiknistofninn fyrir viðkomandi uppbót, Stofn / Launaliðir / Reiknistofnar