5.5 Bókhaldskerfi - Uppsetning

Til að hægt sé að taka út bókhaldsskrá þarf að byrja á því að setja upp bókhald fyrir það bókhaldskerfi sem fyrirtækið notar. Hafa þarf samband við launaráðgjafa eða verkefnisstjóra til að setja upp viðeigandi bókhaldskerfi. Þegar því er lokið er hægt að fara að skoða bókhaldsuppsetningu og tengja bókhaldslykla.

Sjá almennar leiðbeiningar um bókhaldskerfi

Bókhaldskerfi