5.9 Samþykktarferill
Samþykktarferli launa heldur utan um ferlið frá því að launafulltrúi sendir útborgun í samþykkt þar til stjórnendur hafa samþykkt launakostnað sinna starfsmanna. Ferlið er rafrænt og ekki þarf þá að senda samþykktarskjöl í tölvupósti til stjórnenda. Ef óskað er eftir að virkja samþykktarferil launa skal hafa samband við ráðgjafa sem leiðbeinir þá varðandi uppsetningu.
Sjá nánar um samþykktarferilinn hér 6. Samþykktarferill launa