Útgáfa 8627 - Lagfæringar á áætlanakerfi
Ferli | Lýsing á virkni | Kerfishluti | Stillingar / leiðbeiningar | |
---|---|---|---|---|
Áætlanir - skráning launaáætlana | Komið hefur verið í veg fyrir að hægt sé að skrá of langt heiti í svæðið “Vinnustaða” og einnig hefur dálknum “Vinnustaða heiti” verið bætt við þar sem sjá má heitið að fullu | Áætlanir |
| |
Áætlanir - skráning launaáætlana | Þegar áætlun er endurreiknuð birtist nú gluggi sem býður notanda að uppfæra gögnin eftir endurreikning | Áætlanir |
| |
Áætlanir - skráning launaáætlana | Löguð hefur verið villa í skráningu launaáætlana sem gat komið þegar verið var að vinna með gervi-starfsmann sem búið var að stofna í persónusniðmáti | Áætlanir |
| |
Áætlanir - Áætlanir -> Aðgerðir - Afrita áætlun | Þegar verið að er að afrita áætlun þá sýnir kerfið nú raunstöðu á vinnslu, áður spratt upp gluggi sem vísaði í að vinnslu væri lokið þó hún væri ekki komin á endastað | Áætlanir |
| |
Áætlanir | Nú er hægt að vinna að áætlunum í fleiri en einu fyrirtæki í einu án þess að þurfa að skrá sig út á milli | Áætlanir |
| |
Signet - Rafrænar undirritanir | Lagfæring vegna Signet hvað varðar uppsetningu í fleiri en einu fyrirtæki | Rafrænar undirritanir |
|