Útgáfa 8667 - Teningaviðbætur 5

Atvikanúmer

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

Atvikanúmer

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

STRY0027843

Teningar

Lykli bætt við víddina Greiningartegundir

Teningar

 

STRY0026863

Teningar

Eigileikanum Ráðningarhlutfall % bætt við víddina Starfsmenn – núverandi gildi í Launateningi

Teningar

 

STRY0027563

Teningar

Eiginleikanum Bókhaldslykill2 bætt við víddina Deildir

Teningar

 

STRY0028425

Allir teningar

Eiginleikum um Vinnuaðsetur bætt við víddina Deildir

Teningar

 

STRY0027844

Mannauðsteningur

Nýjum mælieiningum bætt við Starfsmannaveltu-greiningu þar sem miðað er við fastan meðalfjölda. Mælieiningar aðlagaðar þannig hægt sé að greina starfsmannaveltu eftir Ástæðukóðum.

Teningar

 

 

Mannauðsteningur

Einingis eru nú unnið með starfsmenn sem til eru í starfsmannatöflu

Teningar