Fæðingarorlof - söfnun réttinda

Til að launakerfið reikni söfnun réttinda eins og orlofs- og desemberuppbætur, ásamt starfsaldri, þarf að stilla af sérstakan launalið sem settur er í skrá tíma og laun hjá starfsmönnum í fæðingarorlofi.  Gott að setja í fasta liði.

Dæmi um launalið:

 

Reiknistofnar sem þarf að setja á launaliðinn:

Laun – Starfsmenn – Staða  - Staða starfs – Í leyfi og Ástæða Fæðingarorlof

 

Laun – Skrá tíma og laun Fastir liðir setja launaliðinn inn og gera launaliði óvirka sem starfsmaður á ekki að fá í fæðingarorlofi.

 

Laun – Stofn – Launatöflur – velja núll töfluna – Krónur – setja launaliðinn með núll krónur

Þegar Fastir liðir eru staðfestir lítur skráningin svona út:

Reikningurinn sýnir ávinnslu réttindanna: