Launaseðlar á ensku fyrir heimabanka
Til að geta nýtt sér birtingu launaseðla á ensku í heimbanka starfsmanna, þá þurfa launagreiðendur að vera búnir að breyta um stílsnið þ.e.a.s. fara úr txt í XML → senda launaseðlana með vefþjónustu.
Hér má finna frekari upplýsingar um "Launaseðlar - Senda til vefþjónustu"
Til þess að virkja launaseðla á ensku þarf að framkvæma eftirfarandi:
3. Að lokum er farið í launamenn og þar er valið Tungumál á launaseðli sem er undir Laun. Sjálfgefið eru allir settir á íslensku og því þarf bara að breyta þeim sem eiga að fá launaseðil í heimabanka á ensku
Fyrirsagnir eins og LAUNASEÐILL og SAMTALS FRÁ ÁRAMÓTUM eru þýddar í grunninum.
Athugið að þetta á aðeins við um launaseðla í heimabanka
Dæmi um launaseðil á ensku