/
Innheimtustofnun sveitarfélaga
Innheimtustofnun sveitarfélaga
Nú er hægt að senda skilagrein fyrir meðlagsgreiðslur til Innheimtustofnun sveitarfélaga með vefþjónustu.
Gjaldheimtan vinnur á kennitölu Innheimtustofnunar sveitarfélaga.
Þegar skilagerð er breytt í “vefþjónusta” þá þarf einnig að breyta greiðslumáti í “engin greiðsla”, þegar skilgreinin sendist þá stofnast sjálfkrafa krafa í bankanum hjá viðkomandi viðskiptavini.
Þegar búið er að breyta í vefþjónustu og einkennisnúmer 229, þá birtist Innheimtustofnun undir veflyklum.
Sækja þarf um lykilorð til þeirra og skrá undir Laun - Stofn - Veflyklar
, multiple selections available,
Related content
Skilagreinar og félagsgjöld til Fagfélaganna; Nýr innheimtuaðili
Skilagreinar og félagsgjöld til Fagfélaganna; Nýr innheimtuaðili
More like this
Kjarasamningsbreytingar á vinnuskyldu
Kjarasamningsbreytingar á vinnuskyldu
More like this
Launaseðlar vistaðir í skjalaskáp
Launaseðlar vistaðir í skjalaskáp
More like this
Taktikal - Sækja undirrituð skjöl - setja upp sjálfvirka vinnslu
Taktikal - Sækja undirrituð skjöl - setja upp sjálfvirka vinnslu
More like this
Útgáfa 9186 - Október aðlaganir
Útgáfa 9186 - Október aðlaganir
More like this
Útgáfa 9203 - Júlí aðlaganir
Útgáfa 9203 - Júlí aðlaganir
More like this