Grunnlaun - Orlof

Hægt er að skrá orlofsrétt starfsmanns undir Grunnlaun í Starfsmenn.

Orlofsréttur eru upplýsingar um fjölda daga sem viðkomandi starfsmaður ávinnur sér fyrir heilt orlofsár.

Ef það er búið að skilgreina forsendur í Launatöflur - Orlofsflokkahækkanir fjöldi orlofsdaga þá sækir kerfið orlofsprósentu í DV og ÖN, hægt er þó að yfirskrifa upplýsingar í þessum reitum.

Forsendur þurfa að vera skráðar í Launatöflur - Orlofsflokkahækkanir svo gildin skili sér sjálfkrafa inn við skráningu í Starfsmenn - Grunnlaun.