Einhliða undirritun í Signet
Hægt er að senda skjöl í einhliða undirritun sem þýðir að aðeins þarf undirritun viðkomandi starfsmanns en ekki undirritun að hálfu fyrirtækisins. Sem dæmi gæti verið um að ræða samgöngusamningur, viðauki, trúnaðaryfirlýsing sem þarfnast staðfestingar að hafa verið yfirlesin.