Að kanna stöðu skjala í undirritun
|
|
---|---|
Til að kanna stöðu þeirra skjala sem senda hafa verið til undirritunar er smellt á Rafrænar undirskrifti – Saga. |
|
Þá opnast yfirlit yfir öll skjöl sem hafa verið send til undirritunar. Staðan á skjölunum getur birtist sem:
|
|
Í söguskráningarlistanum má sjá í dálkinum undirritað af hver er að undirrita hverju sinni. Plústáknið birtist fyrir framan nafn þess sem hefur undirritað.
Í dálkinum Síðast breytt sérðu hvenær skjalið var undirritað.
Athugið að færsla stofnast í listanum fyrir hverja breytingu á skjalinu þ.e. skjal fer fyrst í stöðuna new, næsta færsla sýnir þá þegar annar hvort aðilinn hefur undirritað (inSigning) o.s.frv.