Yfirsýn rafræn undirritun - Signet
Þegar skjal eru sent til undirritunar eru það sjálfkrafa vistað í skjalaskáp viðkomandi starfsmanns/umsækjanda, án undirskriftar.
Sækja þarf sérstaklega undirrituð skjöl til Signet þannig að þau verði vistuð í skjalaskáp starfsmanns/umsækjanda með undirskrift.
Sækja undirrituð skjöl frá Signet til H3
- Veldu Stjórnun/Ráðningar > Rafrænar undirskriftir > Sækja undirrituð skjöl
- Aðgerðin Sækja undirrituð skjöl:
- Kannar hver staðan er á skjölum í undirritun – fyrir þá sem ekki eiga að undirrita skjalið
- Sækir upplýsingar frá signet um skjöl í undirritun þannig að undirritun berist í skjalaskáp H3
- Sendir út áminningar um að undirrita skjöl
Áminningar
Eftirfarandi eru sjálfgefnar stillingar:
H3 sendir áminningu á undirritendur ef undirritun hefur ekki átt sér stað innan 7 daga
H3 biður Signet um að eyða skjölum sem ekki hafa verið undirrituð innan 30 daga
Leitið til H3 ráðgjafa til að breyta sjálfgefnum stillingum.