Intellecta kjarakönnun - Framkvæma vef vinnsluna

Ferli: Úttak - Intellecta kjarakönnun - Framkvæma vef vinnsluna

Nú er hægt að senda Intellecta kjarakönnun með vefþjónustu, notendur með eininguna 5030 Intellecta kjarakönnun geta sent kjarakönnuna með vefþjónustu.

Áður en kjarakönnun er senda þá þarf að skrá vissar forsendur.

  1. Stjórnun - Menntun - Menntastig → Intellecta auðkenni

Hér þarf að skilagreina Intellecta ID sem koma frá Intellecta og er eftirfarandi:

id

name_is

app_eng

Tæknifræði

app_soft

Kerfisfræði

arch

Arkítektúr

arts

Listgreinar

business

Viðskiptafræði

comp_sci

Tölvunarfræði

design

Grafísk hönnun/vöruhönnun

econ

Hagfræði

edu

Kennslufræði

eng

Verkfræði

eve_plan

Viðburðarstjórnun

health_sci

Heilbrigðisvísindi

humanities

Hugvísindi

law

Lögfræði

nat_sci

Raungreinar

pharma

Lyfjafræði

soc_sci

Félagsvísindi

uni_other

Annað menntunarsvið á háskólastigi

bookkeeping

Bókaranám

captaincy

Skipstjórn

carpentry

Húsa/trésmíði

dig_design

Margmiðlun/stafræn hönnun

ele_dist_tech

Rafveituvirkjun

electric_tech

Rafeindavirkjun

electrician

Rafvirkjun

food

Matreiðsla

it

Upplýsingatækni

mar_eng_jr

Vélstjórn

mar_eng_sr

Vélfræði

masonry

Múrun

mechanic

Vélvirkjun

metal_tech

Málmiðn

office_man

Skrifstofunám

plumbing

Pípulagnir

service

Framreiðsla

sound_film_tech

Hljóðtækni/kvikmyndatækni

tech

Iðnfræði

tech_drawing

Tækniteiknun

voc_other

Annað menntunarsvið iðnnáms

other

Annað menntunarsvið sem er hvorki á háskólastigi né iðnnám

Dæmi:

image-20241114-145711.png

 

  1. Laun - Stofn - Ábyrgðarsvið - Intellecta auðkenni

Hér þarf að skilagreina Intellecta ID sem koma frá Intellecta og er eftirfarandi:

"id": "man_1",      "name_is": "Stjórnandi 1", 

"id": "man_2",      "name_is": "Stjórnandi 2", 

"id": "man_3",      "name_is": "Stjórnandi 3", 

"id": "pro_1",      "name_is": "Sérfræðingur 1", 

"id": "pro_2",      "name_is": "Sérfræðingur 2", 

"id": "pro_3",      "name_is": "Sérfræðingur 3", 

"id": "pro_4",      "name_is": "Sérfræðingur 4", 

"id": "para_1",      "name_is": "Fagfólk 1", 

"id": "para_2",      "name_is": "Fagfólk 2", 

"id": "para_3",      "name_is": "Fagfólk 3", 

Dæmi:

image-20240711-090430.png
  1. Laun - Stofn - Vinnufyrirkomulag - Intellecta auðkenni
    Hér þarf að skilagreina Intellecta ID sem koma frá Intellecta og er eftirfarandi:
    "id": "Dagvinna",      "name_is": "Dagvinna", 
    "id": "Vaktavinna",    "name_is": "Vaktavinna",
    "id": "Tímavinna",      "name_is": "Tímavinna",
    "id": "Nei",       "name_is": "Óskilgreint", 
      
    Dæmi:

  2. Staðlað menntasting er í töflu bak við tjöldin og er intellecta auðkennið harðkóðað fyrir þær upplýsingar.

  3. Svo þarf að fá upplýsingar frá Intellecta um Notanda og lykilorð til að geta sent gögnin áfram með vefþjónustu.

Stillingar skilgreindar undir Laun - Stofn - Stillir - Intellecta vefþj.

 

Þegar allt er klárt vörpun og ofangreindar forsendur eru skráðar þá er farið í það að velja mánuð sem á að senda fyrir.

Ferli: Úttak - Intellecta kjarakönnun - Framkvæma vef vinnsluna

Þá opnast skýrslan, hægt er að yfirfara og svo er valið undir Aðgerðir - Senda til Intellecta