Gagnasöfnun - Samband íslenskra sveitarfélaga
Til að auðvelda vinnu við gagnasöfnun tökum við út fyrirspurn undir Úttak / SÍS gagnasöfnun /
Ferli: Laun - Stofn - Stillir - SÍS vefþjónustur
Ferli: Jafnlaunagögn - Starfaflokkar - Starfaflokkar
Ferli: Stofn - Starfsmenn
Uppsetning
Sendingarnúmer fyrir gagnasöfnun SÍS.
Ef fleiri en eitt H3 fyrirtæki senda inn fyrir hönd sama sveitarfélags (ber sömu kennitölu) er sett heiltölun: 1 = Sveitarfélag = 1 eða 2 = Skóli.
Annars er ekkert sett inn í þennan dálk
Starfaflokkar
- Heiti dálks í skýrslu Starfsheiti skv. kjarasamningi eða starfsmati
Ferli: Jafnlaunagögn - Starfaflokkar - Starfaflokkar
Taflan "Starfaflokkar" þarf að vera uppsett. Skráning í þessa töflu á að vera starfsheiti samkvæmt starfsmatinu.
Svo er farið og skilgreint á starfsmann hvaða starfaflokki viðkomandi á að vera á.
Ferli: Starfsmenn - Starf - Starfaflokkur
- Setja þarf starfaflokk á alla starfsmenn.
Ferli: Jafnlaunagögn - Starfaflokkar - Starfaflokkar
Ferli: Starfsmenn - Kjarakönnun flokkun - Vinnufyrirkomulag
Vinnufyrirkomulag
Ferli: Stofn - Vinnufyrirkomulag
Taflan "Vinnufyrirkomulag" þarf að vera uppsett.
Svo er farið í starfsmann og skilgreint vinnufyrirkomulag í Starfsmenn - Kjarakönnun flokkun - Vinnufyrirkomulag
Til að fá þessa virkni inn þá þarf að setja hlutverkið Intellecta á viðkomandi starfsmann sem á að skrá og vinna með þessar upplýsingar.
Ferli: Úttak / SÍS Gagnasöfnun / Framkvæma vinnsluna
Varpa launaliðum
Úttak / SÍS Gagnasöfnun / Framkvæma vinnsluna
Það þarf að byrja á því að fylla út vörpunartöflu þar sem farið er yfir launaliði og þeir tengdir skipulagi sambandsins. Kerfið sækir alla launaliði sem einhvern tíman hafa verið notaðir. Það þarf að skilgreina hvaða liði á að nota með því að fylla út í "Dálkur", þar á bak við er uppflettitafla með valmöguleikum sem er bein vísun í fyrirsagnir dálka í niðurstöðunni, ef um dagvinnulaunaliði er að ræða þá er einnig hakað í "Telur til dagvinnu".
Ef launaliðir bætast við eftir fyrstu vörpun launaliða, þarf að handstofna þá inn í vörpunartöfluna.
Ferli: Úttak / SÍS Gagnasöfnun / Framkvæma vinnsluna
Opna fyrirspurn
Úttak / SÍS Gagnasöfnun / Framkvæma vinnsluna
Hérna er valinn sá mánuður sem við á og smellt á "Opna fyrirspurn"
Fyrirspurnina er svo hægt að færa yfir í Excel (hægrismella-opna lista í Excel).
Listinn er yfirfarinn og gerðar ráðstafanir á þeim upplýsingum sem hugsanlega vantar og að lokum sent til Sambands Íslenskra Sveitarfélaga.
Undir Aðgerðir er hnappur "Senda til vefþjónustu" þá skilast upplýsingarnar beint til Sambands Íslenskra Sveitarfélaga með vefþjónustu.
Senda SÍS Gagnasöfnun beint á Samband íslenskra sveitafélaga með vefþjónustu.
Aðgerðir - Senda til vefþjónustu
Upplýsingar um sendingu koma svo undir Athugasemdir
Hér má finna link á skjal frá Sambandi Íslenskra Sveitafélaga með ýmsum hagnýtum upplýsingum ásamt upplýsingum fyrir gögnin í vörpunartöfluna → Verklag_f.H3_sveitarfelog.pdf
Hér má einnig finna glærur f´ra upplýsingafundi SÍS & H3 10.maí sl. → Upplysingafundur_h3_10.mai_glaerur.pdf