Intellecta kjarakönnun - skýringar á skýrslu

Intellecta Dálkar 

Skýring

Dæmi 1

Dæmi 2

Röðun

Ópersónugreinanlegt númer sem er fast pr. starfsnúmer

4Q75WANI6OAE4OIEHKZE26KGUE

6HOIOHWZ3UK6R7BNLBANTA2N6A

Tímabil

Mánuður - Birting dæmi: 202309 vegna september 2023

202309

202309

EYÐA - Starfsmannanúmer

Starfsmannanúmer

280425-9999-2

231024-9999-2

EYÐA - Nafn

Nafn starfsmanns

Margrét Steinþórsdóttir

Torfi Þorsteinsson

Hækkun/lækkun grunnlauna sl. 12 mánuði (%)

Verið er að vinna með 100% laun upphæðin tekin úr launatöflu en miða við launatöflu upplýsingar á tíma.

Dæmi verið er að vinna með í skýrslu september 2023 þá er skoðað launatöfluupplýsingar á þeim tíma dæmi í september 2023 er starfsmaður með 620.000 og svo skoðað 12 mánuði aftur eða til og með september 2022 þá 520.000 (620.0000/520.000)-1= 0,19 kemur í dálkinn í skýrslu.

0,3

0,35

Greidd unnin yfirvinna umfram fasta yfirvinnu (meðaltal síðustu 12 mánuði)

 Vörpun launaliða, skilar upphæð.

 

40696,16667

Greiðsla vegna vaktaálags, aðeins fyrir þá sem eru í vaktavinnu (meðaltal síðustu 12 mánuði)

 Vörpun launaliða, skilar upphæð.

 

 

Aðrar greiðslur á mánaðargrundvelli

 Vörpun launaliða, skilar upphæð.

 

 

Starfshlutfall

Starfsmenn - Ráðningarhlutfall

0,8

1

EYÐA - Deild

Starfsmenn - Deild

66N - B5

Rekstrar- og tækniþjónusta - þjónusta

Kyn

Launamenn - Kyn

Kona

Karl

Fæðingar-ár

Launamenn - fæðingarár

2000

1959

Starfsaldur hjá fyrirtæki (mán)

Reiknaður starfsaldur í mánuðum

25

153

Starfstitill / starfsheiti

Starfsmenn - Starfsheiti

Forritari

Sviðsstjóri

Starfssvið

 Starfsmenn - Kjarakönnun flokkun - Starfssvið

7.0 Almennt viðhald og húsnæðismál

1.1 Reikningshald

Ábyrgðarstig

 Starfsmenn - Kjarakönnun flokkun - Ábyrgðarsvið

Fagfólk þrep 2

Stjórnandi þrep 1

Mannaforráð

Stofn - Deildir - Yfirmenn á deildum

Nei

Vaktavinna

Starfsmenn - Kjarakönnun flokkun - Vinnufyrirkomulag

Vaktavinna

Dagvinna

Menntunarstig

Fylgir skráningu í (Stjórnun) - Menntun (æðsta menntastig birtist líka í Mannauður) - Þarf að vera skilgreind loka dagsetning í Laun nám/(dags) og Aðalmenntun.

Háskólamenntun önnur

Háskólapróf Mastersgráða

Menntastig - H3

Fylgir skráningu í (Stjórnun) - Menntun (æðsta menntastig birtist líka í Mannauður) - Þarf að vera skilgreind loka dagsetning í Laun nám/(dags) og Aðalmenntun.

 bs

 Ms

Menntunarsvið - Háskólapróf - Iðnmenntun Flokkun fag nr.

Stjórnun - Menntun - Fög → Flokkur nr

 103

 

Menntunarsvið - Háskólapróf - Iðnmenntun Flokkun fag heiti

Stjórnun - Menntun - Fög → Flokkur heiti

Tæknifræði

 

Fag - H3

Stjórnun - Menntun - Fög

Tölvunarfræði

Stjórnunar- og viðskiptanám

Mánaðarlaun (föst) utan yfirvinnu

Dálkur skilar upphæð eins og viðkomandi fékk greitt í þeim mánuði sem er verið að vinna með: Dæmi starfsmaður er með 1.250.000 fyrir 100% laun en skilar einungis 80% vinnuskyldu í september 2023 og því fær viðkomandi 1.000.000 og það er upphæðin sem skilar sér í skýrslu.

Vörpun launaliða, skilar upphæð.

214861

531000

Greidd föst yfirvinna á mánuði

 Vörpun launaliða, skilar upphæð.

 

 

Desember-uppbót

 Vörpun launaliða, skilar upphæð.

 

 

Orlofs-uppbót

 Vörpun launaliða, skilar upphæð.

 

 

Bifreiðastyrkur á mánuði (meðaltal síðustu 12 mánaða)

 Vörpun launaliða.

 

 

Grænn ferða- og samgöngustyrkur á mánuði

 Vörpun launaliða, launaliður fyrir Samgöngustyrk

6.000

 

Frístundastyrkir á ári (Tómt)

Er ekki almennt inni í launakerfum, fyrirtæki verða að fylla þetta út eftirá.

 (Tómt)

 (Tómt)

Full afnot af bifreið

 

Nei

Tekjumat vegna bifreiðar á mánuði

Þetta er upphæð sem skráð á launalið 300 bifreiðahlunnindi - sem er tekjustofn vegna staðgreiðslu nema annað sé skráð af notendenda

 

100.000

Tryggingar á ári (utan skyldutrygginga) (Tómt)

Þetta er tómt því það eru engar upplýsingar um aukatryggingar í launakerfum.

 (Tómt)

  (Tómt)

Greiðsla fyrirtækis í séreignasjóð starfsmanns %

% - hlutfall mótframlags fyrirtækis

 2,00

2,00

Orlofs %

Starfsmenn - Orlofsprósenta DV

13,04

13,04

Þátttaka í skipulögðu breytilegu launakerfi m.v. skammtímaárangur, þ.e. 12 mánuðir eða minna (Tómt)

Ekki inni í launakerfi

 (Tómt)

  (Tómt)

Ef já - útgreidd upphæð breytilegs hluta á ársgrundvelli (Tómt)

Ekki inni í launakerfi

 (Tómt)

 (Tómt)

Hámarks árangurslaun miðað við grunnlaun á ásgrundvelli (Tómt)

Ekki inni í launakerfi

 (Tómt)

 (Tómt)

Vænt árangurslaun miðað við grunnlaun á ársgrundvelli (Tómt)

Ekki inni í launakerfi

 (Tómt)

 (Tómt)

Tíðni útgreiðslu árangurslauna (Tómt)

Ekki inni í launakerfi

 (Tómt)

 (Tómt)

Árangursmælikvarði eða aðrir mælikvarðar á frammistöðu (Tómt)

Ekki inni í launakerfi

 (Tómt)

 (Tómt)

Þátttaka í skipulögðu breytilegu launakerfi m.v. langtímaárangur, þ.e. 12 mánuðir eða minna (Tómt)

Ekki inni í launakerfi

 (Tómt)

 (Tómt)

Form efnahagslegra gæða til afhendingar (Tómt)

Ekki inni í launakerfi

 (Tómt)

 (Tómt)

Heildartímalengd ávinnsluréttar - ár (Tómt)

Ekki inni í launakerfi

 (Tómt)

 (Tómt)

Efnahagsleg verðmæti á afhendingardegi (Tómt)

Ekki inni í launakerfi

 (Tómt)

 (Tómt)

Skilyrði eða árangursmælikvarðar fyrri ávinnslurétti (Tómt)

Ekki inni í launakerfi

 (Tómt)

 (Tómt)

Sérflokkun fyrir verk- og tæknifræðinga (Tómt)

Þetta á einungis að koma inn í skýrsluna hjá verkfræðifyrirtækjum

 Ekki í notkun (okt.24)

 Ekki í notkun (okt.24)

Fjöldi unninna klukkustunda í mánuðinum

Þetta á einungis að koma inn í skýrsluna hjá verkfræðifyrirtækjum

173,33

173,33

Sérflokkun fyrir fjármálafyrirtæki  HÖFUÐSTÖÐVAR Sviðaflokkun

Þetta á einungis að koma inn í skýrsluna hjá bönkum

 

Ráðgjafar- og þjónustusvið

Sérflokkun fyrir fjármálafyrirtæki  HÖFUÐSTÖÐVAR Ábyrgðarflokkun

Þetta á einungis að koma inn í skýrsluna hjá bönkum

Forritari

Stjórnarformaður

Sérflokkun fyrir fjármálafyrirtæki  ÚTIBÚ

Þetta á einungis að koma inn í skýrsluna hjá bönkum

Forritari

Stjórnarformaður

Með vefþjónustuskilunum þá er þeim gögnum sem eru skráð í launakerfinu skilað með aðgerðinni “Senda til Intellecta” og svo er eftirfarandi framkvæmt:

Klára svo þau gögn sem uppá vantar með því að fara á vefsvæði Intellecta og skila því á excel formi þar.

  • Það er gert með því að hlaða niður skjali sem inniheldur starfsmannaauðkenni og þær tölur sem vefþjónustan er búin að skila inn.

  • Fylla út í restina af því sem vantar þar í það skjal.

  • Hlaða því útfylltu skjali inn til okkar.