/
Viðhengi - sjá öll skjöl í skjalaskáp
Viðhengi - sjá öll skjöl í skjalaskáp
Hægt er að sjá öll skjöl í skjalaskáp með því að velja Stjórnun>Skjalaskápur. Þá opnast skjalaskápur sem sýnir öll skjöl sem vistuð eru í H3.
Á vinstri kanti sjást grunntöflur sem viðhengi hafa verið hengd á. Til dæmis eru öll skjöl sem tengd eru launamanni (Mannauð) undir Launamaður og öll skjöl sem tengd hafa verið skírteinum beint undir Skírteini.
Sé t.d. valin kennitala er hægt að sjá öll viðhengi á launamanni - hvenær þau voru vistuð eða breytt og hver hefur tékkað þau út til breytinga.
Athugið
Notandi sem fær aðgang að öllum skjalaskápnum ætti jafnframt að vera notandi sem hefur aðgang að öllum tegundum viðhengja hjá öllum starfsmönnum
, multiple selections available,
Related content
Óvirkja viðhengi
Óvirkja viðhengi
More like this
Flytja út viðhengi
Flytja út viðhengi
More like this
Setja inn mörg viðhengi í einu á launamann í H3
Setja inn mörg viðhengi í einu á launamann í H3
More like this
Skjalaskápur
Skjalaskápur
Read with this
Hengja viðhengi við ákveðið starf á starfsmanni
Hengja viðhengi við ákveðið starf á starfsmanni
More like this
Þjóðskrártenging
Þjóðskrártenging
More like this