Setja inn mörg viðhengi í einu á launamann í H3
Byrja á að setja eininguna 797 Mannauður – Lesa inn viðhengi. Þá kemur upp valmöguleiki undir Aðgerðir sem heitir Lesa inn viðhengi
Til að setja inn viðhengi þá þarf að búa til möppu sem má heita hvað sem er og í hana setja þau viðhengi sem lesa á inn.
Til að það takist þá þurfa viðhengin að bera annað hvort heitið:
Kt_ár_nafn á skjali eða t.d. 1720774569_2022_ráðningasamningur eða
Kt_ár_mánuður_nafn á skjali eða t.d. 1720774569_2022_03_ráðningasamningur
Þegar smellt er á aðgerðina Lesa inn viðhengi þá opnast þessi gluggi:
Eftir að smellt er á OK þá opnast þessi gluggi:
Mappan með skjölunum er fundin og sett inn undir Mappa, við það kemur heiti í skjalaskáp sjálfkrafa.
Síðan er hægt að velja Lýsingu og að lokum í hvaða möppum skjölin eiga að fara í H3.
Athugaðu ef að skjölin erum mörg þá getur ferlið tekið tíma og ekki er hægt að nota miðjumöguleikann það er kt_ár_nafn á skjali