/
Afstemming lífeyrissjóða

Afstemming lífeyrissjóða

Til þess að fá aðgengi að þessari fyrirspurn þá þarf að úthluta þessari einingu: salary2045 - Villuleit lífeyrissjóða

Ferli: Laun - Laun - Afstemming - Skilagrein Lífeyrissjóða - Afstemming lífeyrissjóða

Fyrirspurn sýnir yfirlit af starfsfólki í almennum og séreignar lífeyrissjóð, með skráðum prósentum og iðgjaldi.

Með þessari fyrirspurn er hægt að stemma sig af mánaðarlega.

Þegar verið er að stemma sig af, þá er hægt að sía niður á ákveðinn launþega, reiknistofn/tegund, skuldareiganda, ákveðna prósentu eða ákveðna upphæð.

image-20250210-124807.png

 

Related content