Lífeyrissjóðir og Stéttarfélög starfsmanna

Stofn / Starfsmenn - Lífeyrissjóðir starfsmanna

Stofn / Starfsmenn - Stéttarfélög starfsmanna

Í þessum listum er hægt að sjá alla starfsmenn sem eru tengdir lífeyrissjóðum- og eða stéttarfélögum, hægt að bæta inn starfsmönnum og eyða þeim út.





Athugið !

Til að vinna með listana þegar fyrirspurnirnar eru komnar upp er hægrismellt á tiltillínuna til að velja inn eða taka út dálka.

Tl að flokka saman eins og í dæmunum hér að neðan er smellt á Crtl+R og dálkurinn sem á að grúbba á er dreginn upp fyrir línu

Smellt er á örina fyrir framan nafn félaganna til að sjá hvaða starfsmenn tilheyra hverju félagi fyrir sig.


Í lífeyrissjóðslistanum eru upplýsingar um starfsmenn og sjóði og hvað er verið að greiða.

Á myndinni hér til hliðar sjáum við að 28 aðilar eru að greiða í séreign, þar af 2 í L201 og er annar að borga iðgjaldið í hlutfalli en hinn er að borga fast 12.500 í hverri útborgun.

Við sjáum líka neðar í myndinni að það eru 26 aðilar að borga í almenna sjóði og þurfum að smella á píluna fyrir framan til að sjá hvernig það skiptist niður á sjóði og starfsmenn.



Í stéttarfélagslistanum eru ekki aðrar upplýsingar en þær að starfsmaðurinn sé í ákveðnu stéttarfélagi.  Allir sem eru í sama félagi greiða sömu gjöld og er það því einungis sett in í stéttarfélagið sjálft.

Hér er verið að skoða hvaða stéttarfélög eru í notkun