Launatöflur
- Við gefum töflunum númer og nafn
- Setjum inn vinnuskyldu
- Orlofsstuðull er notaður ef starfsmenn eru að safna yfirvinnutímum yfir í dagvinnutíma og launagreiðandi er með reiknihópinn SORLOF
- Orlofs og þrepahækkanir er hægt að setja upp fyrir hverja töflu fyrir sig og láta kerfið minna á hækkanir þegar útborgun er stofnuð.