Réttindaáramót

Launatöflur - Skráning - Réttindaáramót

Hér eru skráðir allir söfnunarliðir.  Sett inn sem áramót sá mánuður sem talning byrjar á og fjöldi mánaða í uppsöfnun á aðra liði.  Ef áramótin eru höfð Maí, þá er söfnunin frá 01. maí - 30. apríl.


Þessi skráning hefur áhrif á birtingu réttinda í söfnunarfærsluferli í starfsmanni og í skrá tíma og laun