Þetta er aðeins dæmi, bókhaldskerfið getur verið hvað sem er, með hvaða aðgreini sem er og upphæðin getur komið í einn dálk eða tvo.
Færslulýsingu þarf að fá frá þjónustuaðila bókhaldskerfisins og þar þarf að koma fram:
- Aðgreinir
- Lengd svæða ef þau eru að fastri lengd
- Dagsetningarsnið
- Eiga kreditfærslur að koma inn með mínusformerki
- Röð dálka í skránni
- Tegund, F,V,L eða 0,1,2
Upplýsingar frá launafulltrúa eða bókara fyrirtækis:
- Á dagsetningin í skránni að vera fyrsti eða síðasti dagur mánaðar
- Á að sækja lykil í deild, verk, verkþátt, starfsheiti, starfsmann
- Á að senda færslur skuldareigenda á lánadrottna
- Á að senda frádráttarfærslur launamanns sem viðskiptamannafærslur