4. Það sem hafa ber í huga

 

  Laun í áramótaútborgun:

  • Stofna útborgun - Tegund “Áramótaútborgun”

  • Færsludagsetning 01.01. á nýju ári

  • Mánuðir:

    • Fyrirfram- og eftirágreiddir launamenn: Mánuður desember og janúar næsta árs

    • Eingöngu eftirágreiddir launamenn: Mánuður desember líðandi árs

    • Eingöngu fyrirframgreiddir launamenn: Mánuður janúar næsta árs

  • Staðfesta fasta liði

 

Ef "Tímabil" í föstum liðum er ekki rétt þá fara færslurnar á ranga dagsetningu og rangan mánuð.  Til þess að koma í veg fyrir þetta má fara í Stofn/Starfsmenn/Fastir liðir og bera saman tímabil og greiðslutíðni. -1 er fyrir eftirágreidda liði, 0 er fyrir það sem er fyrirframgreitt.