8. Áramótaútborgun


Í desember þá er ýmislegt sem þarf að hafa í huga því viljum við öll koma í veg fyrir villulausa áramóta útborgun og því skiptir undirbúningur og afstemmingar miklu máli.

  • Bætir gæði gagna
  • Gerir notendur öruggari og léttir á stressi og álagi á þessum tímum

Þó svo að áramótavinnslan sé í raun frekar einfalt ferli hefur það löngum sýnt sig að jafnvel einfaldir hlutir geta sýnst ákaflega erfiðir geri maður þá aðeins einu sinni á ári. 

Með það í huga höfum við sett upp eftirfarandi  leiðbeiningar notendum til aðstoðar. 

4. Það sem hafa ber í huga

Áður en þú byrjar skaltu tryggja að búið sé að setja inn allar Uppfærslur